hoppípolla

Sigur ros
앨범 : Takk...
등록아이디 : 셔니키스(syunikisss)
brosandi
hendumst í hringi
höldumst í hendur
allur heimurinn óskýr
nema þú stendur

rennblautur
allur rennvotur
engin gúmmístígvél
hlaupandi inn í okkur
vill springa út úr skel

vindurinn
og útilykt af hárinu þínu
ég lamdi eins fast og ég get
með nefinu mínu

hoppípolla
í engum stígvélum
allur rennvotur (rennblautur)
í engum stígvélum

og ég fæ blóðnasir
en ég stend alltaf upp

og ég fæ blóðnasir
og ég stend alltaf upp

가사 검색